LAGNIR
OG
LOFTRÆSING

P1180005

Heilsusamlegt umhverfi bætir árangur og velferð allra í sérhverri byggingu.

 

EFLA stuðlar að því með framúrskarandi hönnun.

Til þess þarf sérfræðiþekkingu og færni ásamt samræmingu fjölda sérsviða í krefjandi kringumstæðum. 

 

Með þessa lykilþætti í huga býður EFLA fram sérfræðiteymi sem búa yfir víðtækri reynslu af hönnun og verkefnaeftirliti við:

  • Hitakerfi
  • Hljóðkerfi
  • Hreinlætiskerfi
  • Kælikerfi
  • Loftræsikerfi
  • Skolp-, frárennslis- og regnvatnskerfi
  • Snjóbræðslukerfi
  • Sundlaugar, nuddpotta og önnur sérstök vatnskerfi
  • Úðunarkerfi

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Fagstjóri

Rúnar H. Steinsen

Sími: 412 6000   Beint: 412 6181

Fax: 412 6001

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

DEILA Email PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMITPLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT
Prentvæn útgáfaPrentvæn útgáfa