Fréttir


Fréttir: mars 2012

Fyrirsagnalisti

26.3.2012 : EFLA á olíuborpöllum

Kafari í þurrbúning
Undanfarna mánuði hafa starfsmenn EFLU unnið við ýmis verkefni fyrir olíuiðnaðinn, má þar nefna forritun stýrivéla og skámyndakerfa fyrir borvökva og steypukerfi ásamt prófunum og gangsetningu kerfanna. Vinnan fer fram um borð í borpallinum Scarabeo 8. Lesa meira

5.3.2012 : EFLA og Evrópuverkefni SENSE

Sustainability in the European food and drink chain
Dagana 22. - 23. febrúar tók EFLA þátt í upphafsfundi á nýju Evrópuverkefni sem kallast SENSE, Harmonised Environmental Sustainability in the European food and drink chain. Lesa meira