Fréttir


Fréttir: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

14.1.2013 : Allt mögulegt í 40 ár

EFLA 40 ára
Á þessu ári fagnar EFLA verkfræðistofa 40 ára afmæli. Lesa meira

10.1.2013 : Hugmynd um gerð ísganga í Langjökli

Klaki
Á EFLU verkfræðistofu hefur verið unnið að nýsköpunarverkefni um gerð ísganga í Langjökli allt frá sumrinu 2010. Hugmyndin gengur út á að grafin verði manngeng göng nógu langt ofan í jökulísinn til að finna þéttan jökulís en talið er að hann sé að finna á um 30 m dýpi. Lesa meira

9.1.2013 : Stórri samgönguframkvæmd í Noregi lokið

Fjögurra akreina vegur við Solasplitten
Solasplitten, sem er 4 km langur vegur á Stavanger svæðinu í Noregi var nýverið opnaður fyrir umferð við hátíðlega athöfn. Það var norska vegagerðin (Statens vegvesen) sem sá um lagningu vegarins. Lesa meira