Fréttir


Fréttir: mars 2013

Fyrirsagnalisti

24.3.2013 : Höfuðstöðvar EFLU fá BREEAM vottun

Breeam vottun EFLU
Höfuðstöðvar EFLU verkfræðistofu er fyrsta endurgerða byggingin á Íslandi sem hlýtur BREEAM vottun. BREEAM er alþjóðleg vottun á sjálfbærni bygginga og er samanburðarhæf um allan heim. Byggingin er í eigu Reita fasteignafélags og leigir EFLA húsnæðið. Lesa meira

22.3.2013 : Með samfélaginu í 40 ár

Samfélagssjóður EFLU grein
Unnið er að fjölda góðra hugmynda og verðugra verkefna í samfélaginu á degi hverjum. EFLA verkfræðistofa hefur í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins stofnað samfélagssjóð, sem nú leitar að málefnum til að styðja. Lesa meira

20.3.2013 : Samningur undirritaður við FLUOR

Alcoa Fjarðaál
EFLA hefur nú gert samning við FLUOR um aðstoð við framkvæmd hönnunar og aðra verkfræðiráðgjöf tengt fjárfestingaverkefnum hjá Alcoa Fjarðaál. Lesa meira

11.3.2013 : Brú yfir Fossvog

Brú yfir Fossvog
EFLA hefur verið ráðgjafi starfshóps Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar og Vegagerðarinnar um brú yfir Fossvog og skilaði starfshópurinn greinargerð sinni í síðustu viku. Hlutverk hópsins var að skoða legu og útfærslu brúar yfir Fossvog sem skuli fyrst og fremst þjóna vistvænum ferðamátum, gangandi og hjólandi umferð og mögulega strætisvögnum. Lesa meira

5.3.2013 : EFLA á IGC 2013 ráðstefnunni

Iceland Geothermal Conference
Ráðstefnan ICELAND GEOTHERMAL CONFERENCE 2013, er haldin um þessar mundir í Hörpu eða nánar tiltekið frá 5-8.mars. Lesa meira