Fréttir


Fréttir: ágúst 2015

Fyrirsagnalisti

31.8.2015 : Verkefni í Finnafirði á áætlun

Veðurstöð í Finnafirði
Tvær sjálfvirkar veðurstöðvar voru nýverið settar upp í Finnafirði. Uppsetning þeirra er hluti af rannsóknarvinnu til að kanna forsendur fyrir byggingu stórskipahafnar í firðinum. Þýska fyrirtækið Bremenports ber kostnað af rannsóknunum. Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri viðskiptaþróunar EFLU, hefur umsjón með rannsóknunum hér á landi. Lesa meira

20.8.2015 : Hús og heilsa sameinast EFLU

HusOgheilsa
Hús og heilsa er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í rannsóknum og ráðgjöf á innivist, raka og myglu í byggingum. Tilgangur fyrirtækisins var að vekja almenning og stjórnvöld til umhugsunar um mikilvægi innilofts, sérstaklega þar sem Íslendingar dvelja mikið innandyra. Fyrirtækið hefur verið algjörlega leiðandi á þessu sviði. Núna tæpum 10 árum síðar þá er komið að tímamótum.HusOgheilsa Lesa meira

18.8.2015 : Umhverfislegur ávinningur endurvinnslu glers

Endurvinnsla
EFLA verkfræðistofa hefur unnið mat á umhverfisáhrifum og umhverfislegum ávinningi af söfnun, útflutningi, flokkun og endurvinnslu umbúðaglers frá Íslandi. Lesa meira

17.8.2015 : Árlegt golfmót EFLU

Golfmót EFLU 2015
Árlegt golfmót EFLU verkfræðistofu var haldið síðastliðinn föstudag á hinum stórglæsilega 18 holu velli á Korpúlfsstöðum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Lesa meira

12.8.2015 : Málþing um oxun metans

Urðunarstaðir
Næstkomandi föstudag, þann 14. ágúst mun EFLA ásamt Sambandi íslenskra sveitafélaga standa fyrir málþingi um oxun metans. Málþingið verður haldið í húsakynnum SORPU í Álftanesi og hefst kl 9:00. Lesa meira