Fréttir


Fréttir: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

26.4.2016 : EFLA á Iceland Geothermal Conference 2016

Iceland geothermal conference 2013
Ráðstefnan Iceland Geothermal Conference 2016 er haldin um þessar mundir í Hörpu, 26-28. apríl. Ráðstefnan er alþjóðleg jarðhitaráðstefna og sýning stofnana og fyrirtækja sem vinna við nýtingu jarðhita, þjónustuaðila og framleiðenda búnaðar. Íslenski jarðhitaklasinn stendur að baki ráðstefnunni og hafa yfir 650 þátttakendur frá um 45 löndum skráð þátttöku. Lesa meira

22.4.2016 : Opnun Fellsvegar og brú yfir Úlfarsá

Ulfarsabru Fellsvegi flaggskip
Borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, opnaði á miðvikudaginn fyrir umferð um Fellsveg og brú yfir Úlfarsá. Lesa meira

19.4.2016 : Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í námi

Sigurður Thorlacius
Sigurður Thorlacius, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, hlaut nýverið verðlaun við útskrift frá tækniháskólanum ETH Zürich í Sviss. Verðlaunin voru veitt fyrir háa meðaleinkunn og framúrskarandi meistaraverkefni í umhverfisverkfræði. Verðlaunin veittu svissnesku stofnanirnar Geosuisse og Ingenieur-Geometer Schweiz. Lesa meira

11.4.2016 : Rannsóknarverkefni hjá EFLU

Malbikun EFLU
Rannsóknir og nýsköpun eru mikilvægur og sífellt vaxandi þáttur í starfsemi EFLU. Virk þátttaka í rannsóknum er partur af því að vera í fararbroddi á sviði tækni og vísinda. Lesa meira

4.4.2016 : EFLA vinnur með Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Örtölvur
Að undanförnu hefur Iðnaðarsvið EFLU tekið þátt í verkefninu "Nýsköpun hjá starfandi fyrirtæki" á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands (NMÍ). Markmið verkefnisins er að efla nýsköpun innan starfandi fyrirtækja með því að veita aðstoð frá sérfræðingum NMÍ ásamt styrk upp á 2,5 milljónir til þróunar á vöru eða þjónustu. Lesa meira

1.4.2016 : Dagur verkfræðinnar 2016

Dagur verkfræðinnar 2016
Föstudaginn 1. apríl 2016 verður Dagur verkfræðinnar haldinn hátíðlegur í annað sinn, á Hótel Reykjavík Natura (Hótel Loftleiðir) Lesa meira