Fréttir


Fréttir: ágúst 2016

Fyrirsagnalisti

31.8.2016 : Viðbrögð vegna umfjöllunar um EFLU

Höfðabakki 9
Undanfarið hefur verið töluverð umfjöllun vegna aðkomu EFLU að verkefni fyrir Isavia tengt Reykjavíkurflugvelli. Lesa meira

30.8.2016 : EFLA með starfsstöð á Húsavík

Höfnin á Húsavík
EFLA opnaði starfsstöð á Húsavík á síðasta ári sem var ætlað að styrkja tengingu EFLU við svæðið en mikill uppgangur er á Húsavík um þessar mundir. Lesa meira

19.8.2016 : Umferðarstjórnunarkerfi EFLU í jarðgöngum í Færeyjum

Umferðarkerfi í Færeyjum
EFLA var fengin til að hanna umferðarstjórnunarkerfi í Árnafjarðargöngum (1.680 m) og Hvannasundsgöngum (2.120 m) í Færeyjum, en saman mynda þau nánast ein löng göng. Lesa meira

18.8.2016 : Árlegt golfmót EFLU fór fram á Grafarholtsvelli

Golfmót EFLU 2016
Árlegt golfmót EFLU var haldið föstudaginn 12 ágúst á Grafarholtsvelli. Afar góð þátttaka var á mótið en 93 kylfingar voru skráðir til leiks. Veðrið lék við þátttakendur og voru aðstæður allar hinar bestu. Lesa meira

17.8.2016 : Vísindagrein um sjálfbærnivísa

Sjálfbærnivísar
Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu "Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist "Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg. Lesa meira

15.8.2016 : Tillaga í alþjóðlegri samkeppni um Kársnes vakti athygli

Kársnes
Dr. Sigrún María Kristinsdóttir, starfsmaður á umhverfissviði EFLU, er einn af höfundum vísindagreinar sem birt var nýverið í alþjóðlega vísindatímaritinu "Agriculture, Ecosystems and Environment." Greinin nefnist "Soil indicators for sustainable development: A transdisciplinary approach for indicator development using expert stakeholders" og fjallar um niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskóla Íslands á sjálfbærnivísum fyrir jarðveg. Lesa meira