Fréttir


Fréttir: september 2016

Fyrirsagnalisti

26.9.2016 : EFLA verður á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll

Sjávarútvegssýningin
Sjavarutvegssyningin EFLA hefur þjónustað íslenskan sjávarútveg um áratugaskeið og hafa verkefnin bæði verið fjölbreytt af gerð og umfangi. Þannig hefur EFLA átt aðkomu að ýmiskonar ráðgjöf og lausnum fyrir sjávarútveginn s.s. varðandi fiskeldi, stjórn- og eftirlitskerfi, hljóðvist, orkunýtingu, brunaráðgjöf, umhverfismál og margt fleira. Lesa meira

16.9.2016 : EFLA vinnur til Darc Awards verðlauna 2016

Darc awards 2016
EFLA verkfræðistofa vann fyrstu verðlaun Darc Awards 2016 fyrir lýsinguna í Ísgöngunum í Langjökli, "Into the glacier." Lesa meira

8.9.2016 : Brýr og göngustígar fyrir norsku vegagerðina

Göngubrú í Noregi
Undanfarin ár hefur EFLA haslað sér völl í Noregi og unnið fjölmörg áhugaverð verkefni. Meðal verkefna sem EFLA hefur séð um er hönnun göngubrúa og göngu- og hjólastíga fyrir Norsku vegagerðina í Osló. Lesa meira

5.9.2016 : Uppsjávarfrystihús Eskju á Eskifirði

Uppsjávarfrystihús Eskju
Framkvæmdir við byggingu uppsjávarfrystihúss ESKJU á Eskifirði miðar vel áfram og er nú þegar búið að reisa stálgrind hússins og klæðningar eru langt komnar Lesa meira