Fréttir


Fréttir: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

28.11.2016 : Leitum að öflugum verkefnastjóra

Verkefnastjóri Óskast
Vegna góðrar verkefnastöðu og spennandi verkefna framundan leitar EFLA að öflugum verkefnastjóra til starfa á verkefnastjórnunarsviði fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa víðtæka þekkingu á byggingum og byggingastarfsemi ásamt því að búa yfir mikilli reynslu af verkefnastjórnun. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. Lesa meira

28.11.2016 : Spennandi störf á sviði umhverfis- og skipulagsmála

Spennandi störf á sviði umhverfis- og skipulagsmála

Hjá EFLU verkfræðistofu vinnur eitt færasta teymi landsins í ráðgjafarþjónustu á sviði umhverfis- og skipulagsmála.

Lesa meira

24.11.2016 : Höfðingjar í heimsókn til EFLU

Orkusenatið
Miklir höfðingjar heimsóttu EFLU þriðjudaginn 22. nóvember þegar Orkusenatið, félag orkumanna af eldri kynslóðinni, hélt félagsfund hjá okkur. Lesa meira

21.11.2016 : Samstarfssamningur um kolefnisjöfnun og umhverfismarkmið

Grænt fyrirtæki kolefnisminnkun
EFLA er eitt af 103 íslenskum fyrirtækjum sem hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu í loftslagsmálum um að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Lesa meira

20.11.2016 : Spennandi starf fyrir bygginga- eða tæknifræðing

Bygginga- og tæknifræðing
EFLA leitar að öflugum starfsmanni á fagsviðið fasteignir og viðhald sem er hluti af byggingasviði EFLU. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sviði bygginga og mannvirkja, byggingaeðlisfræði, ástandsúttekta, viðhaldsráðgjafar, gerð útboðsgagna, verksamninga og eftirlit með viðhaldsframkvæmdum. Lesa meira

15.11.2016 : Global Compact sáttmáli og samfélagsskýrsla

Sjálfbærnisskýrsla EFLU 2015
EFLA hefur því skrifað undir Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna og með því skuldbundið sig til að fylgja 10 grundvallarviðmiðum sáttmálans um samfélagslega ábyrgð. Lesa meira

11.11.2016 : Fjallaði um vistvæna hönnun og vottun bygginga

Samtök tæknimanna sveitarfélaga
Helga Jóhanna Bjarnadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs EFLU, var fengin til að fjalla um vistvæna hönnun og vottun bygginga á Íslandi á árlegum haustfundi SATS, samtaka tæknimanna sveitarfélaga. Lesa meira

2.11.2016 : EFLA með þrjú erindi á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar

Síðastliðinn föstudag, þann 28. október, hélt Vegagerðin rannsóknaráðstefnu sína í 15. sinn. Markmið ráðstefnunnar er að endurspegla afrakstur rannsókna- og þróunarstarfs sem er unnið í vegamálum hér á landi. Lesa meira