Fréttir


Fréttir: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

27.1.2017 : Húsfyllir á ráðstefnu um rakaskemmdir, myglu, hús og heilsu

Hús og heilsa kynning
EFLA verkfræðistofa hélt fagráðstefnu mánudaginn 23.janúar þar sem fjallað var um rakaskemmdir, myglu, byggingar og heilsufar. Húsfyllir var á ráðstefnunni og voru um 200 manns samankomnir til að hlýða á fyrirlesara dagsins sem fjölluðu um málefnin á þverfaglegum grunni. Lesa meira

10.1.2017 : Öruggari hjóla- og gönguleiðir yfir vetrartímann

Snjóhreinsun stíga
EFLA ákvað að ráðast í þróunarverkefni síðastliðinn vetur í þeim tilgangi að athuga hvort hægt væri að bæta hreinsun hjólastíga til þess að efla öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda að vetrarlagi. Lesa meira

5.1.2017 : EFLA sigrar hönnunarsamkeppni í Noregi

Stráið Statnett

Statnett í Noregi stóð fyrir hönnunarsamkeppni og sendi EFLA inn þrjár tillögur um ný háspennumöstur  í samkeppnina. Tillögur EFLU urðu í tveimur efstu sætunum. 

Lesa meira

4.1.2017 : Vinnsla hafin í nýbyggðu uppsjávarfrystihúsi

Eskja fiskverksmiðja
Nýtt uppsjávarfrystihús Eskju á Eskifirði hefur tekið til starfa og hófst vinnsla á sjávarafurðum í lok nóvember. Húsið, sem er um 7.000 fm, reis á mettíma, en hafist var handa við byggingu þess í apríl 2016. Lesa meira

3.1.2017 : Uppbygging ferðamannaaðstöðu við Raufarhólshelli

Raufarhólshellir
Mikil uppbygging er hafin við Raufarhólshelli og mun þar rísa þjónustuhús, göngustígar og göngupallar smíðaðir, bílastæðum fjölgað ásamt því að hellirinn verður lýstur upp að hluta. Raufarhólshellir er staðsettur í Þrengslunum rétt áður en farið er í áttina til Þorlákshafnar. Lesa meira