Fréttir


Fréttir: mars 2017

Fyrirsagnalisti

28.3.2017 : Fjölsótt EFLU þing á Egilsstöðum

EFLU þing á Egilsstöðum

Síðastliðinn miðvikudag fór fram EFLU þing á Egilsstöðum en yfirskrift málþingsins var: Áhrif hönnunar á heilnæmi bygginga. Markmið með EFLU þingi er að fræða og skapa grundvöll fyrir umræðu um samfélagsleg málefni.

Lesa meira

22.3.2017 : EFLA tekur þátt í þjóðargjöf til norsku þjóðarinnar

Norska gjöfin

Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, til Noregs nú í mars tekur EFLA þátt í að gefa norsku þjóðinni gjöf sem helguð er áttræðisafmæli norsku konungshjónanna.

Lesa meira

10.3.2017 : EFLA Norðurland flytur á Glerárgötu

Höfuðstöðvar EFLU á Akureyri
EFLA verkfræðistofa hefur fært höfuðstöðvar EFLU á Norðurlandi að Glerárgötu 32 á Akureyri. Lesa meira

9.3.2017 : Hreyfimyndahönnuður óskast til starfa hjá EFLU

Hreyfimyndahönnuður óskast
EFLA verkfræðistofa leitar að sérfræðingi í þrívíddarmynda- og myndbandavinnslu. Viðkomandi mun starfa á kynningarsviði EFLU, sem og í stökum verkefnum hjá mismunandi fagsviðum fyrirtækisins. Lesa meira

2.3.2017 : Hönnun lokið á vegarkafla í Noregi

Vegur
EFLA lauk nýverið við hönnun á hluta af Fv710 í sveitarfélaginu Bjugn í Suður Þrændalögum í Noregi. Fv710 er tæplega 40 km langur vegur og er frá Brekstad að Krinsvatnet og var verið að uppfæra hann í takt við nýja vegastaðla. Lesa meira