Fréttir


Fréttir: febrúar 2018

Fyrirsagnalisti

27.2.2018 : Nýsköpunar- og þróunarverkefni í áliðnaði

Alklasinn---verdlaunahafar-og-styrktaradilar

Álklasinn er hugsaður sem samstarfsvettvangur fyrir fyrirtæki sem tengjast áliðnaðinum og á m.a. að gera þeim kleift að vinna að sameiginlegum verkefnum og vinna að nýsköpun. EFLA er einn af samstarfsaðilum Álklasans og tekur virkan þátt í nýsköpunar- og þróunarverkefnum tengdum áliðnaðinum. 

Lesa meira

27.2.2018 : EFLA bakhjarl heimsþings kvenleiðtoga

Reykjavík
Næstu fjögur ár verður Heimsþing kvenleiðtoga haldið á Íslandi og var landið valið vegna árangurs í jafnréttismálum. EFLA er einn af bakhjörlum þingsins. Lesa meira

26.2.2018 : Umhverfisáhrif vegsöltunar

Vegur

Í gegnum tíðina hefur vegsalt (NaCI) verið notað til hálkuvarna.  Erlendis hefur verið sýnt fram á neikvæð umhverfisáhrif vegna vegsöltunar og þótti því ástæða til að fá mynd af ástandinu á Íslandi og meta hvort umhverfisáhrif af vegsöltun séu til staðar. EFLA vann skýrslu fyrir Vegagerðina um stöðuna og skoðaði fyrst og fremst áhrif vegsalts á grunnvatn.

Lesa meira

21.2.2018 : Brúahönnun í Drammen

Brú Drammen í Noregi

Borgaryfirvöld í Drammen í Noregi hafa hleypt af stokkunum undirbúningi og hönnunarvinnu vegna endurnýjunar á Bybrua, brúnni sem tengir saman tvo meginborgarhluta Drammen. EFLA er hluti af hönnunarteyminu sem kemur að verkefninu.

Lesa meira

16.2.2018 : EFLA gengur í Viðskiptaráð

Guðmundur Þorbjörnsson

EFLA ákvað nýlega að ganga í Viðskiptaráð Íslands og samhliða inngöngu hlaut Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU, kosningu í stjórn ráðsins.

Lesa meira

6.2.2018 : EFLA verður á Framadögum 2018

Framadagar er árlegur viðburður sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík næstkomandi fimmtudag, 8. febrúar. Tilgangurinn er að gefa ungu fólki tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og starfsmöguleika, hvort sem er til framtíðar eða vegna sumarstarfa. 

Lesa meira