Grænt
Bókhald

Í grænu bókhaldi er að finna ýmsar lykiltölur sem snúa að frammistöðu EFLU í umhverfismálum. Áhersla er lögð á að skrá helstu niðurstöður í rekstri fyrirtækisins um akstur, úrgang, rafmagn, vatn, pappír og prenthylki. EFLA hefur haldið grænt bókhald frá árinu 2005.

 

Hér fyrir neðan er að finna skýrslur síðustu þriggja ára og er það von okkar að lesendum þyki skýrslurnar upplýsandi og viljum við gjarnan fá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um það sem betur má fara.

Grænt bókhald 2014

 

Grænt bókhald 2013

 

Grænt bókhald 2012

 

 

DEILA Email PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT
Prentvæn útgáfaPrentvæn útgáfa