ALHLIÐA
ÞJÓNUSTA

reglustrika_net

EFLA skiptist í 6 markaðssvið eins og hér segir: Iðnaður, Byggingar, Orka og veitur, Umhverfi, Samgöngur og Verkefnastjórnun.
Innan þeirra eru 27 kjarnasvið.

Hvert kjarnasvið er skipulagt með það fyrir augum að veita trausta og hagkvæma þjónustu á ákveðnu sérsviði þar sem reynsla og sérþekking kemur að sem bestum notum.


Nokkur stoðsvið eru einnig innan fyrirtækisins og eru þeirra á meðal svið sem sinna viðskiptaþróun og rannsóknum / nýsköpun.


Þjónusta og ráðgjöf EFLU kemur fram í:
þjónustulistanum frá A til Ö - efst til vinstri (velja þjónustuflokk)
listanum hér til hægri - "Við bendum á"
lista með sex markaðssviðum til vinstri (yfirlit yfir þjónustu á hverju
kjarnasviði, aftan við texta um sérhvert markaðssvið)

DEILA Email PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT
Prentvæn útgáfaPrentvæn útgáfa