SJÁVARÚTVEGUR

EFLA hefur þjónustað sjávarútveginn á Íslandi um árabil og er því mikil þekking og reynsla innan veggja fyrirtækisins. 

Sérfræðingar EFLU hafa starfað mjög náið með sjávarútvegsfyrirtækjum um langan aldur og skilja því vel tungumál, hraða og örar breytingar greinarinnar.

Í hópi viðskiptavina EFLU eru öll helstu fyrirtæki greinarinnar og er því styrkur EFLU sú mikla breidd þekkingar sem er innan fyrirtækisins. 

Markmið starfsmanna EFLU er ávallt að leita leiða til að tryggja hagkvæmustu lausnir og leiðir til að hámarka afköst, öryggi og arðsemi viðskiptavina okkar.

EFLA býður viðskiptavinum sínum almennar og sérhæfðar lausnir á öllum sviðum og má þar m.a. nefna sjálfvirkni, vélahönnun, orkuráðgjöf, öryggis- og umhverfismál. Einkunnarorð okkar eru „ALLT MÖGULEGT“.

 

Þjónusta

Sjálfvirkni og stýringar

 • Iðnstýringar(stjórn og eftirlitskerfi, skráningarkerfi, rekjanleiki, strikamerkingar, fóðurkerfi fyrir fiskeldi)
 • Skjámyndakerfi
 • Vélahönnun
 • Rafmagnshönnun

Orkuráðgjöf

 • Raforkuráðgjöf
 • Orkunýtingarkerfi
 • Úrgangsmál
 • Frystikerfi
 • Véla- og varmatækni

Umhverfismál

 • Vottun framleiðsluferla
 • Efna/umhverfismælingar
 • Fráveitu- og úrgangsmál
 • Grænt bókhald

Öryggismál

 • Öryggishönnun
 • Öryggisstjórnun
 • Áhættumat starfa


Reynslubankinn

Fiskvinnslufyrirtæki, fiskimjölsverksmiðjur, lýsisframleiðendur, fiskeldi, rækjuverksmiðjur, fiskiskip, hrognavinnslur

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Markaðssviðsstjóri iðnaðarsviðs

Brynjar Bragason

Sími: 412 6000   Beint: 412 6058

Fax: 412 6001

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

DEILA Email PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT
Prentvæn útgáfaPrentvæn útgáfa