Laus störf

EFLA verkfræðistofa er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki, sem hefur áhuga á að starfa hjá traustu og áhugaverðu fyrirtæki. EFLA er framsækið fyrirtæki og hjá okkur starfar metnaðarfullt og áhugasamt starfsfólk í sterkri liðsheild.


Þróun á sviði landupplýsinga

EFLA leitar að öflugum starfsmanni á fagsvið landupplýsinga. Hlutverk starfsmanns er að leiða framþróun EFLU á sviði landupplýsinga, styrkja þekkingu á því sviði sem og að taka þátt í þróun mikilvægra lausna og þróa ný viðskiptatækifæri.

Lesa meira

Sumarstörf 2018

EFLA leitar að efnilegum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum verkfræði- og tæknifræðinemum í sumarstörf með framtíðarstarf í huga. Lesa meira

Almenn umsókn

EFLA er stöðugt að leita að hæfileikaríku fólki til að slást í hópinn okkar. Hægt er að fylla út almenna umsókn og senda til okkar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei