Laus störf

EFLA verkfræðistofa er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki, sem hefur áhuga á að starfa hjá traustu og áhugaverðu fyrirtæki. EFLA er framsækið fyrirtæki og hjá okkur starfar metnaðarfullt og áhugasamt starfsfólk í sterkri liðsheild.


Starfsfólk á orkusviði

Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í tvö störf á orkusviði.

Lesa meira

Spennandi starf fyrir bygginga- eða tæknifræðing

EFLA leitar að öflugum starfsmanni á fagsviðið fasteignir og viðhald sem er hluti af byggingasviði. Lesa meira

Almenn umsókn

EFLA er stöðugt að leita að hæfileikaríku fólki til að slást í hópinn okkar. Hægt er að fylla út almenna umsókn hér að neðan. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei