ATVINNU
UMSÓKN

EFLA verkfræðistofa er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki sem hefur áhuga á að starfa hjá traustu og áhugaverðu fyrirtæki. EFLA er framsækið fyrirtæki og hjá okkur starfar metnaðarfullt og áhugasamt starfsfólk í sterkri liðsheild.

EFLA er staðsett undir einu þaki á Höfðabakka 9 ásamt því að vera með starfsstöðvar úti á landi og erlendis.

Hægt er að senda inn almenna umsókn hér fyrir neðan.

 

Nánari upplýsingar veitir Ásta Björk Sveinsdóttir, starfsmannastjóri í síma 412 6000.

 

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum er svarað um leið og þær berast.

Umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið.

 

Gildin okkar eru; HUGREKKI - SAMVINNA - TRAUST


UMSÓKN UM STARF

DEILA Email PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT
Prentvæn útgáfaPrentvæn útgáfa