Blogg - forsíða

Tækifæri í stærstu áskorun samtímans

Framundan er gríðarlegt verkefni orkuskiptanna. Samfélög allra þjóða eiga það verkefni sameiginlegt, enda virða loftslagsmálin engin landamæri. Enginn er stikkfrí – allir þurfa að taka þátt.

Lesa meira

Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining

Vestmanneyjahöfn er ein af stærri höfnum landsins og tilheyrir grunneti samgangna á Íslandi og er hlutur hafsækinnar starfsemi í atvinnulífi Vestmannaeyjabæjar mikill.

Lesa meira

BREEAM fyrir skipulag

Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum. 

Lesa meira

Árangur hafnarskipulags

Hafnir eru hlið viðskipta og hafa veruleg áhrif á náttúrulegt umhverfi sitt sem og lífsgæði nærliggjandi samfélags. Skipulag hafna tengist fjölmörgum hagsmunaaðilum með ólík áhugasvið og hagsmuni sem vilja að hafnarskipulagið taki tillit til þeirra markmiða. Til að ná markmiðum hagsmunaaðila ætti árangur að vera skilgreindur í áætluninni. Hins vegar er það krefjandi verkefni að skilgreina árangur í hafnarskipulagi.

Lesa meira