Framtíðin

Fyrirsagnalisti

jún. 13, 2023 Framtíðin : Tíminn breytir öllu

Epic Games leikjaframleiðandinn stofnaði Epic Megagrants sjóðinn árið 2019 til að aðstoða leikjaframleiðendur og aðra fagaðila í afþreyingariðnaðinum, nemendur og forritara sem þóttu vera að gera spennandi hluti með Unreal Engine leikjavélinni.

reykjavik-blogg

sep. 27, 2022 Framtíðin : Vottaðar kolefniseiningar á Íslandi

EFLA vann rannsóknarverkefni sumarið 2022, styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna, sem snýr að því að gera samantekt á stöðu valkvæðra kolefnismarkaða og kortleggja þau tækifæri sem eru til staðar á Íslandi við framleiðslu á vottuðum kolefniseiningum. 

aburdur-hvita-blogg-02

ágú. 17, 2022 Framtíðin : Áburður í Hvítá

Plöntur þurfa um 18-20 frumefni til að vaxa og geta starfað eðlilega. Þessi frumefni eru almennt kölluð næringarefni og má skipta í nokkra flokka eftir því magni sem þarf af þeim. Fyrst eru það meginnæringarefnin, þ.e. þau næringarefni sem plönturnar þurfa í mestu magni. Þau eru kolefni, vetni, nitur, súrefni, fosfór og kalíum.

Rafmagn

sep. 20, 2021 Framtíðin : Orkuskipti í kappi við tímann

Gríðarleg tækifæri felast í orkuskiptum á Íslandi sem munu hafa áhrif á velferð samfélagsins og umhverfisins til framtíðar. En til þess að nýta þau tækifæri og skapa samkeppnisforskot þurfa Íslendingar að hefjast handa við að undirbúa innviði og regluverk til að búa til samkeppnishæfa framleiðslu á rafeldsneyti úr endurnýjanlegri orku. Við förum yfir þetta risavaxna mál sem snertir okkur öll.

Hvað er örflæði

mar. 22, 2021 Framtíðin : Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Stuðlar örflæði (farartæki knúin af líkamlegu afli eða rafmagni) að vistvænni ferðavenjum og samþættingu mismunandi ferðamáta? EFLA birtir niðurstöður rannsóknar á áhrifum örflæðis á ferðavenjur og viðhorf gagnvart þessum nýja ferðamáta.
Sjálfakandi ökutæki

feb. 11, 2021 Framtíðin : Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?

Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?

Hver er framtíð vetnis

nóv. 30, 2020 Framtíðin : Hver er framtíð vetnisknúinna bifreiða?

Í umræðu um framtíðareldsneyti er oft talað um annað hvort rafmagn eða vetni sem valkosti eða jafnvel sem andstæða póla sem lausnir í orkuskiptum fyrir bíla og önnur farartæki. Í raun eru þetta samverkandi þættir að hröðum orkuskiptum þar sem sameiginlegur lykill er rafmagnsmótorinn með mikilli orkunýtni og lítilli viðhaldsþörf. 
Olgerdin fjorda idnbyltingin

apr. 17, 2019 Framtíðin : Fjórða iðnbyltingin á mannamáli

Fjórða iðnbyltingin er mikið í umræðunni í dag með vísindaskáld­sögulegu yfirbragði. En er þetta framtíðarsýn eða raunveruleiki og hvað þýðir þetta allt saman fyrir samfélög og fyrirtæki?

HaptX hanskar

des. 18, 2018 Framtíðin : Sýndarveruleiki – byltingin handan við hornið

Tækniframfarir í sýndarveruleika hafa verið miklar síðustu árin en hvert hefur sú þróun leitt okkur og hvað þýða öll þessi tækniorð? Við tókum stöðuna og veltum fyrir okkur framtíðarpælingum tengdum sýndarveruleika.