Blogg
Framtíðin
Fyrirsagnalisti

Orkuskipti í kappi við tímann
Gríðarleg tækifæri felast í orkuskiptum á Íslandi sem munu hafa áhrif á velferð samfélagsins og umhverfisins til framtíðar. En til þess að nýta þau tækifæri og skapa samkeppnisforskot þurfa Íslendingar að hefjast handa við að undirbúa innviði og regluverk til að búa til samkeppnishæfa framleiðslu á rafeldsneyti úr endurnýjanlegri orku. Við förum yfir þetta risavaxna mál sem snertir okkur öll.

Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?
Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?

Hver er framtíð vetnisknúinna bifreiða?

Fjórða iðnbyltingin á mannamáli
Fjórða iðnbyltingin er mikið í umræðunni í dag með vísindaskáldsögulegu yfirbragði. En er þetta framtíðarsýn eða raunveruleiki og hvað þýðir þetta allt saman fyrir samfélög og fyrirtæki?

Sýndarveruleiki – byltingin handan við hornið
Tækniframfarir í sýndarveruleika hafa verið miklar síðustu árin en hvert hefur sú þróun leitt okkur og hvað þýða öll þessi tækniorð? Við tókum stöðuna og veltum fyrir okkur framtíðarpælingum tengdum sýndarveruleika.