Ágústa Steinunn Loftsdóttir


orkuskipti-i-skipum-blogg

4.7.2022 Fagið : Raforkuþörf vegna orkuskipta í skipum

Eldsneytissala til skipa á Íslandi hefur verið í kring um 250 kílótonn af olíu á ári síðustu ár. Þar fyrir utan hafa íslensk skip keypt olíu erlendis, sem samkvæmt tölum Hagstofunnar losar 100 kílótonn á ársgrundvelli.
Þessar tölur gefa okkur vísbendingar um mögulega stærð eldsneytismarkaðar á Íslandi, væri eldsneyti á skip framleitt hér.