Alexandra Kjeld

  • Alexandra Kjeld

Alexandra er umhverfisverkfræðingur, M.Sc., og útskrifaðist frá Háskóla Íslands. Hennar sérsvið er sjálfbærni og umhverfismál í tengslum við framleiðslu og neyslu.

Alexandra starfar á samfélagssviði EFLU og helstu verkefni tengjast vistferilsgreiningum og kolefnissporsútreikningum fyrir vörur og þjónustu í mörgum geirum samfélagsins.

Hún hefur haldið fjölmörg erindi um sjálfbærni og um umhverfisáhrif úrgangsmeðhöndlunar, orkuvinnslu og byggingargeirans.


Notuð eða ný föt

21.9.2020 Samfélagið : Notuð eða ný föt - skiptir þetta máli?

Vitundarvakning um neyslumynstur er mikilvæg leið til að draga úr kolefnisspori af mannavöldum. Í greininni er farið yfir einn lið neyslunnar,  frá fata og textíliðnaðinum, og þær breytingar sem eru í farvatninu varðandi framleiðslu, áherslur og kauphegðun.