Blogg

Notuð eða ný föt - skiptir þetta máli?
Vitundarvakning um neyslumynstur er mikilvæg leið til að draga úr kolefnisspori af mannavöldum. Í greininni er farið yfir einn lið neyslunnar, frá fata og textíliðnaðinum, og þær breytingar sem eru í farvatninu varðandi framleiðslu, áherslur og kauphegðun.