Andri Rafn Yeoman

  • Andri Yeoman
Andri útskrifaðist 2018 úr umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og stundar nú framhaldsnám í samgönguverkfræði í Sapienza háskóla í Róm á Ítalíu. Eftir grunnnám og samhliða framhaldsnámi hefur hann unnið hjá EFLU við umhverfis-, skipulags- og samgöngumál. Þar hefur megináhersla hans verið í verkefnum tengdum skipulagsmálum, mati á umhverfisáhrifum og samgöngumálum á skipulagsstigi.

Vifilsstadaland-skipulag

3.10.2022 Fagið : BREEAM fyrir skipulag

Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum. 

Hvað er örflæði

22.3.2021 Framtíðin : Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Stuðlar örflæði (farartæki knúin af líkamlegu afli eða rafmagni) að vistvænni ferðavenjum og samþættingu mismunandi ferðamáta? EFLA birtir niðurstöður rannsóknar á áhrifum örflæðis á ferðavenjur og viðhorf gagnvart þessum nýja ferðamáta.
Sjálfakandi ökutæki

11.2.2021 Framtíðin : Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?

Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?