Blogg

Hafnarskipulagsgreining fyrir uppbyggingu Grindavíkurhafnar til skemmri og lengri tíma
Grindavíkurhöfn er ein af stærri fiskihöfnum landsins og hlutur hafnsækinnar starfsemi í atvinnulífi Grindavíkurbæjar er mikill. Framlag Grindavíkurhafnar til íslenskra hafnartekna var rúm 2.2% árið 2021 og höfnin er því mikilvæg fyrir bæði nærsamfélagið og landið allt.

Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining
Vestmanneyjahöfn er ein af stærri höfnum landsins og tilheyrir grunneti samgangna á Íslandi og er hlutur hafsækinnar starfsemi í atvinnulífi Vestmannaeyjabæjar mikill.

BREEAM fyrir skipulag
Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum.

Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?
Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?