Andri Rafn Yeoman

  • Andri Yeoman
Andri útskrifaðist 2018 úr umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og stundar nú framhaldsnám í samgönguverkfræði í Sapienza háskóla í Róm á Ítalíu. Eftir grunnnám og samhliða framhaldsnámi hefur hann unnið hjá EFLU við umhverfis-, skipulags- og samgöngumál. Þar hefur megináhersla hans verið í verkefnum tengdum skipulagsmálum, mati á umhverfisáhrifum og samgöngumálum á skipulagsstigi.

Sjálfakandi ökutæki

11.2.2021 Framtíðin : Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?

Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?