Blogg

Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?
Stuðlar örflæði (farartæki knúin af líkamlegu afli eða rafmagni) að vistvænni ferðavenjum og samþættingu mismunandi ferðamáta? EFLA birtir niðurstöður rannsóknar á áhrifum örflæðis á ferðavenjur og viðhorf gagnvart þessum nýja ferðamáta.

Hver er staðan á sjálfakandi ökutækjum hérlendis?
Sjálfakandi ökutæki hafa verið áberandi í umræðunni en tæknin verið að mestu ósýnileg almenningi. En hver er staðan á þessari tækniþróun og hvaða möguleikar eru á sjálfakandi almenningsvögnum hérlendis?