Atli Guðjónsson

  • atli-gudjonsson-blogg

reykjavik-blogg

27.9.2022 Framtíðin : Vottaðar kolefniseiningar á Íslandi

EFLA vann rannsóknarverkefni sumarið 2022, styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna, sem snýr að því að gera samantekt á stöðu valkvæðra kolefnismarkaða og kortleggja þau tækifæri sem eru til staðar á Íslandi við framleiðslu á vottuðum kolefniseiningum.