Benedikt N. Bjarnason

Byggingarverkfræði M.Sc.
Samfélag – Brýr og hafnir



20.6.2023 Fagið : Hafnarskipulagsgreining fyrir uppbyggingu Grindavíkurhafnar til skemmri og lengri tíma

Grindavíkurhöfn er ein af stærri fiskihöfnum landsins og hlutur hafnsækinnar starfsemi í atvinnulífi Grindavíkurbæjar er mikill. Framlag Grindavíkurhafnar til íslenskra hafnartekna var rúm 2.2% árið 2021 og höfnin er því mikilvæg fyrir bæði nærsamfélagið og landið allt. 

24.2.2023 Fagið : Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining

Vestmanneyjahöfn er ein af stærri höfnum landsins og tilheyrir grunneti samgangna á Íslandi og er hlutur hafsækinnar starfsemi í atvinnulífi Vestmannaeyjabæjar mikill.