Blogg

Umferðaröryggi skólabarna
Á Íslandi slasast árlega hundraðir einstaklinga í umferðarslysum og þar af eru einhverjir sem látast eða slasast alvarlega. Unnt er að sporna við umferðarslysum á ýmsa vegu en til að ná góðum árangri er mikilvægt að skilja vandamálin til að geta fyrirbyggt slysin. Við slíka vinnu er lögð áhersla á að koma í veg fyrir slys og að milda afleiðingar þeirra.