Björgvin Rúnar Þórhallsson

  • Björgvin Rúnar Þórhallsson

Björgvin útskrifaðist með mastergráðu í rafmagnsverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2015 með viðkomu í ETH í Zurich. Frá útskrift hefur hann unnið að ýmsum verkefnum tengt sjálfstýringum, allt húsbyggingum yfir í olíuborpalla.


Loftræsing í húsum

18.12.2020 Samfélagið : Getur loftræsing dregið úr smithættu?

Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um loftgæði í tengslum við myglu og rakavandamál í byggingum en nú hafa smitleiðir Covid-19 komið inn í umræðuna. Í kjölfarið hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvort góð loftræsing dragi úr smithættu.