Böðvar Tómasson

  • Böðvar Tómasson

Böðvar starfaði á bruna- og öryggissviði EFLU til ársloka 2019. Hann hefur mikla reynslu og þekkingu á öllu er viðkemur öryggismálum, brunahönnun og áhættustjórnun. Hann hefur skrifað fjöldann allan af greinum í fagtímarit og haldið fyrirlestra um öryggismál innanlands og erlendis. 


Reykskynjari

17.12.2018 Samfélagið : Ert þú eldklár fyrir jólin? ­Sjö góð ráð til að koma í veg fyrir eldsvoða

Hvernig má koma í veg fyrir eldsvoða á heimilum og hvað þarf að hafa í huga ef eldur verður laus? Teknar hafa verið saman nokkrar ráðleggingar til að draga úr áhættu á eldsvoða og einnig er bent á hvaða öryggisbúnað er nauðsynlegt að hafa á heimilum. 

12.6.2018 Fagið : ISO 31000:2018 – Ný útgáfa staðals um áhættustjórnun

Út er komin endurskoðuð útgáfa af alþjóðlega staðlinum um áhættustjórnun: ISO 31000:2018 Risk Management – Principles and Guidelines. Staðlinum er ætlað að vera almennur grunnur og leiðbeiningar fyrir alla áhættustýringu.