Börkur Smári Kristinsson

  • Borkur-blogg

Börkur er með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá HÍ og M.Sc. gráðu í umhverfisverkfræði frá ETH Zürich í Sviss. 

Börkur starfaði hjá EFLU til marsloka 2020.


Plast og endurvinnsla

12.2.2019 Samfélagið : Um endurvinnslu plasts og áskoranir í meðhöndlun

Plast er nánast allt í kringum okkur alla daga. En hvaðan kemur allt þetta plast, hvernig er það flokkað og hvaða máli skiptir endurvinnsla plasts? Fræðumst um málið.