Egill Maron Þorbergsson

  • Egill Maron Þorbergsson
Orkuverkfræðingur P.hd. 


Egill Maron er með doktorsgráðu í varma og straumfræði  frá tækniháskólanum Chalmers í Gautaborg þar sem hann sérhæfði sig í reiknilíkönum fyrir straumvélar (túrbínur) og varmafræðiútreikningum fyrir gas-virkjanir. Egill Maron starfaði á Orkusviði EFLU til maíloka 2020.


Hljóðhönnun á Höfðatorgi

16.7.2019 Fagið : Vindafar í byggð

Taka þarf tillit til vindafars við hönnun bygginga og skipulags borgarsvæða. Mikilvægt er að hönnun leiði ekki af sér óþægilegar eða hættulegar aðstæður þar sem byggingar geta myndað staðbundna vindhröðun, vindstrengi og hvirfla sem geta verið óæskilegir fyrir notendur. En hvernig er hægt að herma vindflæði í kringum byggingar og meta vindaðstæður og áhrif þeirra á notendur? Við vörpum ljósi á málið í greininni.