Blogg

Rakaöryggi byggingaframkvæmda
Rakavandamál í byggingum eru reglulega í umræðunni og flestir sammála um að víða er úrbóta þörf. Greinarhöfundar fara yfir verklag til að fyrirbyggja rakavandamál í byggingum og benda á þætti sem þarf að taka tillit til bæði í hönnunar- og byggingarfasa.

Þekkjum við þökin okkar?
Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili hafa verið byggði í áratugi á Íslandi með ásættanlegum árangri hingað til. Ýmsar breytingar síðastliðin ár hafa gert það að verkum að sífellt eru að koma upp fleiri atvik þar sem framkvæma þarf kostnaðarsamar endurbætur snemma á líftímanum. EFLA telur ráðlegt að rannsaka þessa þakgerð nánar með tilliti til varma- og rakaflæðis en jafnramt skoða aðra áhættuminni valkosti

Geta ný hús staðið úti?
Umfjöllun um rakaskemmdir og myglu í húsnæði hefur verið áberandi á undanförnum árum. Ekki er ljóst hvort að aukin umræða sé tilkomin vegna aukins umfangs rakaskemmda eða vegna þeirrar vitundarvakningar um neikvæð heilsufarsáhrif rakaskemmda.