Blogg

Hvað kostar að byggja og reka mannvirki?
Líftímakostnaður mannvirkja (LCC), sem aðallega eru húsbyggingar, er skilgreindur heildarkostnaður bygginga frá vöggu til grafar, þ.e. greining á öllum kostnaði bygginga. Tilgangurinn með kostnaðargreiningunni er að sýna fram á hversu mikið það kostar í rauninni að byggja og reka mannvirki í ákveðinn árafjölda, en áætlaður líftími bygginga er oftast áætlaður 60 ár.