Eyrún Aradóttir

  • Eyrún Aradóttir

Eyrún Aradóttir er þriðjá árs nemi við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Haustið 2019 fór hún í skiptinám til Autonomous University of Barcelona það sem hún lagði stund á umhverfisvísindi og umhverfisskipulag. Sumarið 2020 vann hún að rannsóknarverkefni hjá EFLU um áhrif örflæðis á ferðavenjur í samstarfi við Hopp, Donkey Republic og Reykjavíkurborg með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna.


Hvað er örflæði

22.3.2021 Framtíðin : Örflæði - framtíðarlausn á samgöngu- og loftslagsvanda borga?

Stuðlar örflæði (farartæki knúin af líkamlegu afli eða rafmagni) að vistvænni ferðavenjum og samþættingu mismunandi ferðamáta? EFLA birtir niðurstöður rannsóknar á áhrifum örflæðis á ferðavenjur og viðhorf gagnvart þessum nýja ferðamáta.