Blogg

Tækifæri í stærstu áskorun samtímans
Framundan er gríðarlegt verkefni orkuskiptanna. Samfélög allra þjóða eiga það verkefni sameiginlegt, enda virða loftslagsmálin engin landamæri. Enginn er stikkfrí – allir þurfa að taka þátt.
Framundan er gríðarlegt verkefni orkuskiptanna. Samfélög allra þjóða eiga það verkefni sameiginlegt, enda virða loftslagsmálin engin landamæri. Enginn er stikkfrí – allir þurfa að taka þátt.