Blogg

Hljóðvist í opnum vinnurýmum
Góð hljóðvist á vinnustað hefur jákvæð áhrif á líðan, einbeitingu og afköst starfsmanna. Að sama skapi getur mikið hávaðaáreiti valdið streitu, heyrnarskaða og minnkað framlegð í verkefnum. En hverju þarf að huga við hönnun hjóðvistar og hvað er til ráða ef hljóðvistin er léleg? Hljóðverkfræðingar EFLU gefa góð ráð í blogginu.