Blogg

Orkuskipti í kappi við tímann
Gríðarleg tækifæri felast í orkuskiptum á Íslandi sem munu hafa áhrif á velferð samfélagsins og umhverfisins til framtíðar. En til þess að nýta þau tækifæri og skapa samkeppnisforskot þurfa Íslendingar að hefjast handa við að undirbúa innviði og regluverk til að búa til samkeppnishæfa framleiðslu á rafeldsneyti úr endurnýjanlegri orku. Við förum yfir þetta risavaxna mál sem snertir okkur öll.

Nýting sólarorku til rafmagns- og varmaorkuframleiðslu
Það er ýmislegt sem bendir til þess að nýta megi sólarorku, bæði til raf- og varmaorkuframleiðslu, í meira mæli heldur en gert. Það gæti t.d. nýst til húshitunar á afskekktum stöðum og viðkvæmum landssvæðum. Til að kanna fýsileika þess að nýta sólarorku til raf- og varmaorkuframleiðslu á Íslandi setti EFLA upp tilraunasólarorkuver á svölum þakhæðar og rannsakaði málið.