Höskuldur Goði Þorbjargarson

  • Höskuldur Goði Þorbjargarson

Byggingarverkfræðingur M.Sc. 

Helstu málefni


Höskuldur starfar við ráðgjöf á Fasteigna og viðhaldssviði EFLU. Hann hefur víðtæka reynslu þegar kemur að heildstæðum úttektum bygginga, eftirliti á verktíma, gerð kostnaðaráætlana og ráðgjafar á sviði byggingareðlisfræði og rakaöryggis bygginga.   

Höskuldur byggingaverkfræðingur og húsasmiður að mennt en áður starfaði hann sem húsasmiður í margs konar viðhalds- og nýbyggingarverkefnum.


Þekkjum við þökin okkar

15.2.2019 Fagið : Þekkjum við þökin okkar?

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili hafa verið byggði í áratugi á Íslandi með ásættanlegum árangri hingað til. Ýmsar breytingar síðastliðin ár hafa gert það að verkum að sífellt eru að koma upp fleiri atvik þar sem framkvæma þarf kostnaðarsamar endurbætur snemma á líftímanum. EFLA telur ráðlegt að rannsaka þessa þakgerð nánar með tilliti til varma- og rakaflæðis en jafnramt skoða aðra áhættuminni valkosti