Blogg

Þekkjum við þökin okkar?
Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili hafa verið byggði í áratugi á Íslandi með ásættanlegum árangri hingað til. Ýmsar breytingar síðastliðin ár hafa gert það að verkum að sífellt eru að koma upp fleiri atvik þar sem framkvæma þarf kostnaðarsamar endurbætur snemma á líftímanum. EFLA telur ráðlegt að rannsaka þessa þakgerð nánar með tilliti til varma- og rakaflæðis en jafnramt skoða aðra áhættuminni valkosti