Blogg

BREEAM fyrir skipulag
Hjá EFLU starfa sérfræðingar sem hafa víðtæka reynslu og réttindi til að sinna BREEAM vistvottunum fyrir skipulagsáætlanir, nýbyggingar, endurgerð bygginga, byggingar í rekstri og nú nýlega einnig vistvottun á innviðum.