Ingvar Júlíus Baldursson

  • Ingvar Júlíus Baldursson

Ingvar er rafmagnstæknifræðingur og starfar við fjölbreytt verkefni á orkusviði EFLU. Hann veitir ráðgjöf á sviði orkumála til fyrirtækja og opinberra aðila varðandi t.d. hagkvæmni raforkukaupa, gjaldskráa,  bestunaraðferða, orkuspá og áreiðanleika raforkukerfa. 


Sólarorka á norðlægum slóðum - rannsóknarverkefni EFLU

23.7.2021 Fagið : Nýting sólarorku til rafmagns- og varmaorkuframleiðslu

Það er ýmislegt sem bendir til þess að nýta megi sólarorku, bæði til raf- og varmaorkuframleiðslu, í meira mæli heldur en gert. Það gæti t.d. nýst til húshitunar á afskekktum stöðum og viðkvæmum landssvæðum. Til að kanna fýsileika þess að nýta sólarorku til raf- og varmaorkuframleiðslu á Íslandi setti EFLA upp tilraunasólarorkuver á svölum þakhæðar og rannsakaði málið.