Kristinn Arnar Ormsson

  • Kristinn Arnar Ormsson

Sérfræðingur á orkusviði


Raforka

5.12.2022 Fagið : Ræður raforkukerfið við orkuskipti?

Hvernig borðarðu fíl? Með því að taka einn bita í einu. Það segir að minnsta kosti máltæki sem kennt er við Desmond Tutu. Spekin á vel við þegar kemur að flestum stórum verkefnum líkt og metnaðarfullum áætlunum um orkuskipti.