Blogg

Öruggara fjarskiptakerfi á landinu öllu
Flest okkar aka í dag í gegnum jarðgöng af öryggi, enda erum við oftar en ekki að sneiða hjá erfiðum fjallvegum og/eða vetrarstormum. Öryggið skapast hins vegar ekki að sjálfu sér en með samstilltu átaki síðustu ár hefur náðst gríðarmikill árangur í að bæta það. Jarðgöngin eru bundin skýrri reglugerð frá Evrópusambandinu sem marka heildaryfirsýn, samræmingu og öryggisráðstafanir. Hins vegar virðumst við vera vanbúin og án stefnumiða þegar kemur að því að byggja upp öflugt öryggis- og fjarskiptakerfi á öðrum stöðum landsins. Förum yfir málið og leggjum línurnar að öruggara fjarskiptakerfi.