Kristleifur Guðjónsson

  • Kristleifur Guðjónsson

Verkefnastjóri / Vélaverkfræði B.Sc.


Kristleifur er með B.Sc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands, IPMA-C vottun frá Verkefnastjórnunarfélagi Íslands og hefur lokið námskeiði Lloyd‘s Register í CE merkingum.  Hann hefur helst unnið við verkefnastýringu og vélahönnun. 

Í dag er Kristleifur aðaltengiliður EFLU fyrir viðhaldsstjórnun og hefur m.a. stýrt uppsetningu á viðhaldsstjórnunarkerfi fyrir Isavia á Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir færibandakerfi, landgöngubrýr og ýmsan annan vélbúnað.

Kristleifur bjó í Noregi í 6 ár þar sem hann starfaði fyrir National Oilwell Varco sem framleiðir búnað til olíuborunar. Kristleifur hélt til EFLU og Íslands síðsumars 2017.


CE merking

23.1.2019 Samfélagið : Hvað er CE merking?

Af hverju skiptir máli að vara sé CE vottuð og hvað þarf að gera til að CE merkja? Skoðum málið í stuttri dæmisögu sem varpar ljósi á málið.

Þrif samkvæmt INSTA 800

11.12.2018 Fagið : Er hægt að meta gæði ræstinga?

Oftar en ekki kemur upp ágreiningur um gæði ræstinga og hvernig skilgreint er hvað sé hreint og hvað er skítugt. Með aðferðafræði gæðakerfisins INSTA 800 er hægt að skilgreina gæði þrifa og um leið minnka líkurnar á ágreiningi um ræstingar húsnæðis.