Blogg

Mikilvægi landtenginga fyrir umhverfi og öryggi
Mikil tækifæri eru fólgin í landtengingu skipa við bryggju, bæði út frá umhverfissjónarmiðum en ekki síður rafmagnsöryggisins vegna. Þannig er hægt að gera skip að vararafstöðvum við hafnir sem mætti nota í staðbundnu rafmagnsleysi. Förum nánar yfir málið.