Majid Eskafi

  • Majid Eskafi

Hafnarverkfræðingur Ph.D.


Hafnarverkfræðingur Ph.D.


Höfundur er nýdoktor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands og hafnarverkfræðingur hjá EFLU.


5.4.2022 Fagið : Árangur hafnarskipulags

Hafnir eru hlið viðskipta og hafa veruleg áhrif á náttúrulegt umhverfi sitt sem og lífsgæði nærliggjandi samfélags. Skipulag hafna tengist fjölmörgum hagsmunaaðilum með ólík áhugasvið og hagsmuni sem vilja að hafnarskipulagið taki tillit til þeirra markmiða. Til að ná markmiðum hagsmunaaðila ætti árangur að vera skilgreindur í áætluninni. Hins vegar er það krefjandi verkefni að skilgreina árangur í hafnarskipulagi.