Blogg

Vindafar í byggð
Taka þarf tillit til vindafars við hönnun bygginga og skipulags borgarsvæða. Mikilvægt er að hönnun leiði ekki af sér óþægilegar eða hættulegar aðstæður þar sem byggingar geta myndað staðbundna vindhröðun, vindstrengi og hvirfla sem geta verið óæskilegir fyrir notendur. En hvernig er hægt að herma vindflæði í kringum byggingar og meta vindaðstæður og áhrif þeirra á notendur? Við vörpum ljósi á málið í greininni.