Hitaeftirlit EFLU

23.7.2021 Pálmar Jónsson : Hvernig er hægt að draga úr áhættu á eldsvoða?

Eldsvoðar sökum rafmagnsbilunar í búnaði geta haft alvarlegar afleiðingar og tjón oft á tíðum mikið. Gjarnan má rekja ástæðu bruna til  bilunar í rafmagnsbúnaði en með hitaeftirlitskerfi er hægt að fylgjast með virkni búnaðar og koma þannig í veg fyrir tjón og jafnvel eldsvoða.