Fjarráðgjöf

26.5.2020 Reynir Sævarsson : EFLA er þér innan handar

EFLA kynnir til sögunnar nýja þjónustu þar sem einstaklingum er veitt ráðgjöf, í síma eða með myndsamtali, um flestallt sem tengist framkvæmdum og viðhaldi á íbúðarhúsnæði og ráðlagt um fyrstu skref. Farið er yfir ferlið og hugmyndina sem vaknaði í COVID-19 ástandinu.