Reynir Sævarsson

  • Reynir Sævarsson
Byggingarverkfræðingur, M.Sc.
Reynir er með M.Sc. í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands og býr yfir mikilli reynslu af fráveitu- og vatnsveitumálum. Hann hefur einnig komið að ýmsum nýsköpunarverkefnum og verkefnum í tengslum við uppbyggingu ferðaþjónustunnar síðustu ár og sinnt verkefnastjórnun í ýmsum verkefnum á þessum sviðum.


Reynir starfar á samfélagssviði og fer fyrir umhverfisteymi EFLU ásamt því að vera formaður stjórnar fyrirtækisins.


Fjarráðgjöf

26.5.2020 Samfélagið : EFLA er þér innan handar

EFLA kynnir til sögunnar nýja þjónustu þar sem einstaklingum er veitt ráðgjöf, í síma eða með myndsamtali, um flestallt sem tengist framkvæmdum og viðhaldi á íbúðarhúsnæði og ráðlagt um fyrstu skref. Farið er yfir ferlið og hugmyndina sem vaknaði í COVID-19 ástandinu.