Sæmundur Hafsteinsson

  • saemundur-hafsteinssoni-blogg

Sumarstarfsmaður

Helstu málefni


Sumarstarfsmaður sem vinnur að nýsköpunarverkefni sem styrkt er af Nýsköpunarsjóði.


aburdur-hvita-blogg-02

17.8.2022 Framtíðin : Áburður í Hvítá

Plöntur þurfa um 18-20 frumefni til að vaxa og geta starfað eðlilega. Þessi frumefni eru almennt kölluð næringarefni og má skipta í nokkra flokka eftir því magni sem þarf af þeim. Fyrst eru það meginnæringarefnin, þ.e. þau næringarefni sem plönturnar þurfa í mestu magni. Þau eru kolefni, vetni, nitur, súrefni, fosfór og kalíum.