Sigurður Jónsson

  • Sigurður Jónsson
Byggingarverkfræðingur C.Sc.


Sigurður er með C.Sc gráðu í byggingarverkfræði frá HÍ og starfar á umhverfis- og samgöngusviði EFLU á Austurlandi. Hann hefur m.a. unnið við hönnun, umsjón og eftirlit með vatns- og fráveitum, byggingum, vega- og gatnagerð, virkjunum, hafnarmannvirkjum og verkefnisstjórnun við byggingu ratsjárstöðva. Einnig hefur hann unnið að gerð aðal- og deiliskipulaga og starfað sem skipulags- og byggingarfulltrúi.

Verkefni Sigurðar í dag eru aðallega á sviði skipulags- og umhverfismála.


sökkræsi

13.5.2019 Fagið : Sökkræsi í stað skólpdælustöðva?

Er hægt að nota sökkræsi í stað dælustöðva við hönnun fráveitukerfa? EFLA segir frá verkefni á Austurlandi þar sem það var reynt með góðum árangri.